Þegar um flutninga fyrir einstaklinga er að ræða - hvort sem um er að ræða búslóðaflutninga, smáskutl eða annað þá bjóðum við upp á fjögur þjónustustig:
Þú færð einn mann á bíl sem hæfir verkefninu auk viðeigandi flutningatækja.
Þú útvegar mannskap, t.d. vini og vandamenn til að aðstoða bílstjórann.
Þú færð tvo menn á bíl sem hæfir verkefninu auk viðeigandi flutningatækja.
Þeir sjá um lestun og losun í samráði/samvinnu við þig og þína aðstoðarmenn.
Við sjáum alfarið um flutningana. Við útvegum vinnuflokk, tæki og bíla eftir þörfum.
Það eina sem þú þarft að gera
er að segja til um hvert á að flytja.
Við sjáum um rest.
Þú ert ekki einu sinni á staðnum.
Við gerum allt meðan þú ert í vinnunni,
sumarbústaðnum eða á Kanarí.
Þessi þjónusta krefst meiri undirbúnings og skipulags.
Markmiðið er að allt sé klárt þegar þú kemur heim