Verðskrá
Hér fyrir neðan gefur að líta gjaldskrána okkar, og eins og sjá má fer hún eftir því þjónustustigi sem valið er.
23.000 Kr/Klst m/vsk
- Einn starfsmaður
- Öll tæki og tól
- Sama verð um helgar
- Viðskiptavinur útvegar mannskap, t.d. vini og vandamenn til að aðstoða bílstjórann
- Km milli þéttbýliskjarna: kr 350 per km m/ vsk
35.000 Kr/Klst m/vsk
- Tveir starfsmenn
- Öll tæki og tól
- Sama verð um helgar
- Tveir starfsmenn sjá um lestun og losun í samráði við þig og þína aðstoðarmenn
- Km milli þéttbýliskjarna: kr 350 per km m/ vsk
69.000 Kr/Klst m/vsk
- Fjórir starfsmenn
- Öll tæki og tól
- Sama verð um helgar
- Viðskiptavinur þarf ekki að taka þátt í flutningunum nema að því leiti að opna hurðar og tilgreina það sem á að flytja
- Km milli þéttbýliskjarna: kr 350 per km m/ vsk
103.500 Kr/Klst m/vsk
- Sex starfsmenn
- Öll tæki og tól
- Sama verð um helgar
- Við sjáum alfarið um flutningana, allt frá pökkun til uppröðunar
- Viðskiptavinur þarf ekki að vera á staðnum
- Km milli þéttbýliskjarna: kr 350 per km m/ vsk
Ekki hika við að hafa samband við okkur varðandi nákvæmari búslóðaflutninga verð. Við getum mælt með hvaða þjónustustig hentar fyrir verkefnið ykkar.